Skilmálar

Í ljósi umræðu sem hefur skapast undanfarið hef ég viljað bæta þessum skilmálum á síðuna mína um mín eigin vinnubrögð svo allt liggi upp á borðum.

Allar umfjallanir á www.thorunnsif.com endurspegla hreinskilið álit greinarhöfundar á vöru eða upplifun. Í sumum tilfellum hefur vara verið send sem sýnishorn en höfundi er ekki skylt á nokkurn hátt að gefa henni jákvæða umsögn og hefur ætíð val og ég sjálf kýs að koma alltaf hreint fram. Enginn tengdur www.thorunnsif.com tekur við greiðslu í skiptum fyrir jákvæða umfjöllun eða umfjöllun yfir höfuð. Allar umfjallanir um vörur og annað eru merktar í lok greinar hvort vara var send sem sýnishorn eða keypt af greinarhöfundi eða aðilum tengdum honum.

No Comments

Leave a Reply